fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Neymar sagður vera á förum stuttu eftir komuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 12:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að stórstjarnan Neymar ætli að stoppa stutt hjá uppeldisfélagi sínu Santos sem hann samdi við á dögunum.

Neymar var í tæplega tvö ár í Sádi Arabíu þar sem hann spilaði lítið sem ekkert vegna meiðsla og var staðfestur hjá Santos fyrr á þessu ári.

Samkvæmt Sport er umboðsmaður Neymar að vinna í því að koma skjólstæðingi sínum til annað hvort Bayern Munchen eða Barcelona í sumar.

Neymar vill vera í toppstandi fyrir HM 2026 en hann var nýlega valinn í brasilíska landsliðshópinn á ný.

Eins og flestir vita þá vakti Neymar fyrst heimsathygli hjá Barcelona áður en hann færði sig yfir til Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár