fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Englandsmeistararnir að sækja áhugaverðan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að ná samkomulagi við Hibernian um markvörðinn Ben Vickery.

City leggur áherslu á að ná í efnilegustu leikmennina með framtíðina í huga, en Vickery er aðeins 16 ára gamall.

Hann spilar með U-18 ára liði Hibernian og U-16 ára landsliði Skotlands. Eftir að hafa heillað þar tekur hann skrefið á næstunni til Englandsmeistara Manchester City, en aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum áður en skiptin ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref