fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matej Kovar, markvörður Bayer Leverkusen, gerði ansi slæm mistök sem leiddu til marks Jamal Musiala fyrir Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og lauk honum með 3-0 sigri heimamanna í Bayern.

Musiala gerði annað mark Bayern í leiknum. Kom það eftir fyrirgjöf Joshua Kimmich og svo afdrifarík mistök Kovar, sem Musiala nýtti sér.

Þetta má sjá með því að smella á hlekkinn hér neðar, en þess má geta að Kovar var á mála hjá Manchester United frá 2018 til 2023 en var aðallega annars staðar á láni.

Mark Musiala

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar