fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

433
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Birnir Snær Ingason á heimleið frá Halmstad í Svíþjóð. Rætt er um að hann snúi aftur til Víkings.

Birnir var einn besti leikmaður deildarinnar þegar hann fór til Halmstad.

Hann hafði þá spilað stóra rullu í því að Víkingur varð Íslandsmeistari og fékk tækifæri erlendis.

Sagt var í þættinum að Birnir Snær væri ekki í stóru hlutverki hjá Halmastad og því væri hann farin að hugsa um að koma heim.

Víkingur er mögulega að selja Ara Sigurpálsson og því er ansi líklegt að félagið vilji bæta við sig kantmanni.

Víkingar eru að styrkja lið sitt þessa dagan en Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur til félagsins í síðustu viku frá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi