fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað eftir 2-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Chelsea kom til baka eftir að hafa lent undir. Enzo Fernandez lék allan leikinn og var hann í sviðsljósinu eftir leik.

Það er ekki óalgengt að leikmenn gefi stuðningsmönnum uppi í stúku treyjur sínar eftir leiki en Fernandez fór aðra leið. Miðjumaðurinn skellti sér úr stuttbuxunum og lét heppinn stuðningsmenn hafa þær.

Það sem gerðist næst hefur svo vakið enn meiri furðu, en stuðningsmaðurinn þefaði af buxunum. Sennilega hefur hann ekki áttað sig á að myndavélarnar voru enn á honum.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

@chelseaf.c6 Enzo gives his Shorts to a fan at full-time! 😲🩳 #chelseafc #enzofernandez #fyp ♬ original sound – chelsea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Almenn miðasala er hafin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra
433Sport
Í gær

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag
433Sport
Í gær

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“