fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 14:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest vann ótrúlegan sigur á Brighton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Forest tapaði síðasta leik 5-0 gegn Bournemouth en svaraði heldur betur fyrir það í dag. Liðið komst yfir á 12. mínútu þegar Lewis Dunk setti boltann í eigið net.

Morgan Gibbs-White tvöfaldaði forskotið á 25. mínútu og Chris Wood sá til þess að staðan í hálfleik var 3-0.

Wood var aftur á ferðinni með fjórða mark Forest á 64. mínútu. Hann fullkomnaði þrennu sína aðeins mínútur síðar.

Forest átti eftir að bæta við tveimur mörkum til viðbótar. Neco Williams og Jote Silva skoruðu seint í leiknum. Lokatölur 7-0.

Forest heldur frábæru tímabili sínu áfram og er í þriðja sæti með 47 stig, jafnmörg stig og Arsenal í öðru sætinu og 6 stigum á eftir toppliði Liverpool. Skytturnar eiga þó leik til góða og Liverpool tvo.

Brighton er í níunda sæti með 34 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“