fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju Alejandro Garnacho var á varamannabekknum gegn FCSB í gær.

Um var að ræða leik í Evrópudeildinni en Garnacho kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp annað markið í 2-0 sigri.

Garnacho er sterklega orðaður við önnur félög þessa dagana en það var ekki ástæðan að sögn Amorim sem segir að Argentínumaðurinn hafi verið veikur í vikunni.

,,Sumir leikmenn, eins og Garnacho voru veikir í vikunni og Amad Diallo var á svipuðum stað,“ sagði Amorim.

,,Hann er að spila hverja einustu mínútu svo við þurfum að sjá til þess að leikmennirnir séu ekki ofkeyrðir og að aðrir taki til sín og vinni leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Í gær

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu