fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ætla sér að hafna öllum tilboðum Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa ætlar sér að hafna öðrum tilboðum frá Arsenal í Ollie Watkins, ef þau berast.

Villa hafnaði í gær 60 milljóna punda tilboði Arsenal. Búast má við öðru tilboði frá Skyttunum en Villa hefur engan áhuga á því að selja.

Arsenal bráðvantar framherja, en liðið reynir að hanga í toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Watkins er 29 ára gamall og hefur verið hjá Villa síðan 2020. Hann er með 10 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Villa er að selja Jhon Duran til Al-Nassr í Sádi-Arabíu á um 70 milljónir punda, sem gerir það ólíklegra að félagið losi Watkins líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni