fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ætla sér að hafna öllum tilboðum Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa ætlar sér að hafna öðrum tilboðum frá Arsenal í Ollie Watkins, ef þau berast.

Villa hafnaði í gær 60 milljóna punda tilboði Arsenal. Búast má við öðru tilboði frá Skyttunum en Villa hefur engan áhuga á því að selja.

Arsenal bráðvantar framherja, en liðið reynir að hanga í toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Watkins er 29 ára gamall og hefur verið hjá Villa síðan 2020. Hann er með 10 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Villa er að selja Jhon Duran til Al-Nassr í Sádi-Arabíu á um 70 milljónir punda, sem gerir það ólíklegra að félagið losi Watkins líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“