fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal notar rauða spjald Bruno Fernandes í leik Manchester United gegn Tottenham fyrr á leiktíðinni máli sínu til stuðnings í áfrýjun á rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk gegn Wolves um helgina.

Michael Oliver gaf Lewis-Skelly beint rautt spjald fyrir brot á Matt Doherty, en dómurinn hefur verið harðlega gagnrýndur og flestir á því að hann sé hneisa.

Getty Images

Arsenal ætlar að áfrýja spjaldinu og hefur til klukkan 13 í dag til að skila inn öllum gögnum. Daily Mail segir að þar noti félagið til að mynda spjald sem Fernandes fékk fyrir svipaðar sakir gegn Tottenham fyrr á leiktíðinni, en þeim dómi var snúið við.

Ef dómurinn stendur fer Lewis-Skelly í þriggja leikja bann, missir af leikjum gegn Manchester City og Leicester í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Meira
Áfrýjun United skilaði sínu – Viðurkenna að rauða spjaldið var rangt og Bruno fer ekki í bann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag