fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Áfrýjun Arsenal skilaði sínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 17:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka rauða spjaldið sem Myles Lewis-Skelly fékk í sigri Arsenal á Wolves á laugardag.

Spjaldið fékk bakvörðurinn ungi fyrir brot á Matt Doherty, en dómurinn þótti afar umdeildur og flestir á því að hann væri rangur.

Arsenal áfrýjaði dómnum og skilaði það sér í því að Lewis-Skelly sleppur við þriggja leikja bann. Hann er því klár í slaginn þegar Arsenal mætir Manchester City á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu