fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ársþing KSÍ á Austurlandi í annað sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.

79. ársþing verður haldið á Hótel Hilton Nordica þann 22. febrúar næstkomandi, og verður því þingið á Egilsstöðum 80. ársþing KSÍ.

Ársþing KSÍ hefur einu sinni áður verið haldið á Austurlandi, en það var þingið 1991, sem haldið var á Höfn í Hornafirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur