fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Telma til skoska stórliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er gengin í raðir Rangers í Skotlandi.

Telma, sem er 25 ára gömul, kemur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks, þar sem hún hefur farið á kostum.

Rangers er í öðru sæti skosku úrvalsdeildarinnar sem stendur, 5 stigum á eftir toppliði Glasgow City.

Telma hefur einnig spilað með FH, Augnablik, Haukum, Grindavík og Fjarðabyggð í meistaraflokki. Þá á hún að baki 12 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd