fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 19:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson er í byrjunarliði Lille sem spilar við Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld.

Frönsku risarnir eiga fyrir höndum erfitt verkefni en Liverpool teflir fram virkilega sterku liði á Anfield.

Byssur á borð við Mohmaed Salah, Virgil van Dijk, Alisson, Luis diaz og Ryan Gravenberch eru allir í byrjunarliðinu.

Liverpool er þó að hvíla nokkra lykilmenn en Trent alexander arnold, Cody Gakpo, Ibrahima Konate, Alexis Mac Allister og Andy Robertson eru allir á bekknum.

Flautað er til leiks klukkan 20:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum