fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 20:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres endar líklega hjá Manchester United næsta sumar samkvæmt breska miðlinum The Independent.

Gyokeres að eiga ótrúlegt tímabil, líkt og í fyrra, og er hann kominn með 29 mörk í 25 leikjum með Sporting í portúgölsku deildinni.

Sænski framherjinn hefur verið orðaður við stærri lið, þar á meðal Arsenal og Barcelona, en samkvæmt þessum fréttum er Old Trafford líklegasti áfangastaðurinn.

Hjá United eru menn vongóðir um að landa Gyokeres þrátt fyrir áhuga víða. Þá á leikmaðurinn að vera mjög spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Ruben Amorim, stjóra United sem hann vann áður með hjá Sporting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona