fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 17:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony var sennilega að spila sinn síðasta leik með Manchester United í bili í tapinu gegn Brighton í dag.

Brighton vann leik dagsins á Old Trafford 1-3 en Antony kom inn af bekknum á 84. mínútu.

Brasilíumaðurinn hefur verið arfaslakur frá því hann gekk í raðir United sumarið 2022 fyrir um 100 milljónir evra frá Ajax. Er nafn hans reglulega í umræðunni um verstu kaup sögunnar.

Antony er nú á leið til Real Betis á láni út þessa leiktíð. Fyrr í dag greindi Fabrizio Romano frá því að gengið yrði frá smáatriðum varðandi skiptin eftir leikinn gegn Brighton.

Það er spurning hvort Antony nái að finna sitt fyrra form hjá Ajax á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það