fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Hann er enginn Liverpool leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 22:00

Fowler í leik með Liverpool. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætti sterklega að íhuga það að losa sig við sóknarmanninn Darwin Nunez sem fyrst að sögn Robbie Fowler sem er fyrrum leikmaður félagsins.

Nunez hefur ekki beint staðist væntingar eftir komu frá Benfica árið 2022 og er með 22 deildarmörk í 80 leikjum.

Sóknarmaðurinn fékk að spila gegn Accrington í enska bikarnum í gær en var svo sannarlega ekki heillandi í öruggum 4-0 sigri.

Fowler telur að Nunez henti ekki Liverpool og að hann sé ekki leikmaður sem á að spila í fremstu víglínu á Anfield.

,,Við erum að segja það sama í dag og fyrir tveimur eða þremur árum. hann er hrár, hann er þetta og hann er hitt,“ sagði Fowler.

,,Það er hægt að segja það endalaust. Því meira sem ég horfi á hann, því meira átta ég mig á því að hann er enginn Liverpool leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona