fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Athæfi Ronaldo í gær vekur mikla athygli – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði af vítapunktinum í 3-1 sigri Al-Nassr á Al-Okhdood í gær og fagn hans hefur vakið athygli.

Ronaldo kom sínu liði í 2-1 af vítapunktinum og er hann fagnaði benti hann á Brasilíumanninn Paulo Vitor í marki Al-Okhdood og hló.

Vitor kvartaði þá í dómaranum og virtist eitthvað ósáttur við framkvæmd vítaspyrnunnar.

Ekki er ljóst hvort eða hvers vegna andaði köldu á milli Ronaldo og Vitor en fagnið vakti allavega athygli og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Í gær

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“