fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Kluivert ráðinn í áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 21:00

Pabbinn sjálfur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona-goðsögnin Patrick Kluivert er tekinn við sem landsliðsþjálfari Indónesíu.

Kluivert gerir tveggja ára samning og er markmiðið að komast á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári undir hans stjórn.

Kluivert þjálfaði síðast Adana Demirspor í Tyrklandi, en hann hefur einnig þjálfað landslið Curacao og verið aðstoðarþjálfari hjá hollenska landsliðinu, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?