fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Kluivert ráðinn í áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 21:00

Pabbinn sjálfur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona-goðsögnin Patrick Kluivert er tekinn við sem landsliðsþjálfari Indónesíu.

Kluivert gerir tveggja ára samning og er markmiðið að komast á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári undir hans stjórn.

Kluivert þjálfaði síðast Adana Demirspor í Tyrklandi, en hann hefur einnig þjálfað landslið Curacao og verið aðstoðarþjálfari hjá hollenska landsliðinu, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur það galið að taka áhættu með Cole Palmer

Telur það galið að taka áhættu með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Í gær

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana
433Sport
Í gær

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann