fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tierney nálgast heimkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 10:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Arsenal og Celtic um vinstri bakvörðinn Kieran Tierney eru í fullum gangi, en hann vill ólmur fara aftur heim til Skotlands.

Tierney gekk í raðir Arsenal frá Celtic árið 2019 og var fyrstu árin afar mikilvægur fyrir Skytturnar. Smátt og smátt missti hann hins vegar sæti sitt undir stjórn Mikel Arteta og fyrir síðustu leiktíð var hann lánaður til Real Sociedad á Spáni.

Skotinn kom svo aftur til Arsenal í sumar og hefur komið við sögu í einum leik á leiktíðinni, í enska deildabikarnum. Hann er hins vegar engan veginn í áætlunum Arteta og hafnaði félagið möguleika á að framlengja samning hans, sem rennur út næsta sumar, um eitt ár.

Það eru allar líkur á að hinn 27 ára gamli Tierney haldi nú aftur til Celtic, þar sem hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift