fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Ten Hag var ekki rekinn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta ástæða þess að Erik ten Hag var rekinn frá Manchester United í sumar var sú staðreynd að allur stuðningur í kringum hann var ekki nógu góður.

INEOS sem á nú 28 prósenta hlut í félaginu hefur tekið yfir rekstur á félaginu og sér um allt.

INEOS taldi að allt faglegt starf í kringum Ten Hagi hafi ekki verið nógu gott fyrstu tvö ár hans í starfi.

United hefur í sumar ráðið inn mikið af fólki sem er yfir Ten Hag, má þar nefna nýjan stjórnarformann, yfirmann knattspyrnumála og tæknilegan ráðgjafa.

Samkvæmt Daily Mail taldi INEOS að Ten Hag ætti að fá tækifæri til að starfa í því faglega umhverfi áður en ákvörðun um hæfi hans yrði endanlega tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar