fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Magnaður sigur Vals í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:58

Natasha skoraði eitt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Vals vann frækinn 10 sigur á Ljuboten í Meistaradeild Evrópu í dag. Leikið var í Hollandi.

Um er að ræða forkeppni Meistaradeildarinnar en Ljuboten kemur frá Norður-Makedóníu.

Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrjú mörk fyrir Val en Jasmín Erla Ingadóttir skoraði tvö markana.

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Natasha Anasi, Anna Rakel Pétursdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu eitt hvork.

Valur mætir Twente frá Hollandi eða Cardiff frá Wales í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot