fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Birtir myndir af áverkum sínum eftir að ráðist var á hann á heimili sínu – Ástæða árásarinnar furðuleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Þýskalandi er að rannsaka árás sem Niklas-Wilson Sommer leikmaður Nurnberg varð fyrir á heimili sínu.

Hópur fólks safnaðist saman fyrir utan heimili Sommer, ástæðan var sú að hann hafði birt mynd af sér í treyju FC Bayern.

Myndin sem hann hefur nú eytt af miðlum sínum.

Stuðningsmenn Nurnberg eru ekki sáttir með það og mættu með borða á heimaleik liðsins á laugardag. „Stolt félagsins frekar að birta svona mynd af sér, Niklas Wilson þú ert drasl eins og Bayern,“ stóð á einum þeirra.

„Wilson, drullastu burtu Bayern svínið þitt,“ stóð á öðrum.

Hópur stuðningsmanna mætti svo fyrir utan heimili hans á laugardagskvöld og var þar í nokkrar klukkustundir. Það endaði með því að þeir réðust á hann og lömdu hann.

Félagið fordæmir þessa árás og segir hegðun stuðningsmanna óafsakanlega en Sommer hefur birt myndir af áverkum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“