fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Spánn: Dramatík í stórleiknum í Madríd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 21:34

Mario Hermoso

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid 1 – 1 Real Madrid
0-1 Eder Militao(’64)
1-1 Angel Correa(’95)

Það var svo sannarlega hiti í stórleik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni en Atletico Madrid og Real Madrid áttust við.

Um er að ræða granna í Madríd borg en leiknum lauk með 1-1 jafntefli að þessu sinni.

Eder Militao kom Real yfir á 64. mínútu en Atletico tókst að jafna á 95. mínútu með marki Angel Correa.

Atletico var alls ekki verri aðilinn í leiknum og líklegra til að ná í sigurinn en frammistaða Real var ekki heillandi.

Atletico er í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á eftir Real sem er í því öðru.

Heimamenn kláruðu leikinn manni færri en undir lok leiks fékk Marcos Llorente að líta beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“