fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta að Gabríel hafi samið við KR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 14:29

Mynd/Facebook Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabríel Hrannar Eyjólfsson hefur samið við knattspyrnudeild KR og mun leika þar á næsta tímabili ásamt því að þjálfa hjá félaginu.

Gabríel Hrannar er uppalinn í KR en hann kom til Gróttu árið 2017 og hefur síðustu ár verið lykilleikmaður hjá félaginu.

Ásamt því að spila fyrir meistaraflokk Gróttu hefur Gabríel einnig verið þjálfari hjá yngri flokkunum við góðan orðstír. Síðasta árið var hann yfirþjálfari yngri flokka ásamt Paul ásamt því að þjálfa 4. og 6. flokk karla.

Gabríel er einn af mörgum uppöldum KR-ingum sem Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið að sækja til félagsins síðsutu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid