fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:30

Halldór Árnason, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn þjálfari hefur sótt fleiri stig á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í 22 leikja efstu deild en Halldór Árnason á sínu fyrsta ári sem þjálfari Breiðabliks.

Þetta kemur fram á vefsvæði Breiðabliks en Halldór tók við þjálfun Breiðabliks síðasta haust.

Nú þegar úrslitakeppnin er að fara af stað eru Blikar á toppi deildarinnar ásamt Víkingi þegar fimm leiki eru eftir

„Þetta árið fékk liðið 49 stig í hefðbund­inni tvö­faldri um­ferð í Bestu deild karla. Með þessum stigafjölda sló Hall­dór nýliðamet Heim­is Guðjóns­son­ar í stiga­fjölda í deild­inni. Heim­ir tók við liði FH sumarið 2008 og varð liðið Íslandsmeistari með 47 stig,“ segir á vef Blika.

Af vef Breiðabliks:
Dóri eins og við köllum þjálf­ara karlaliðsins er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálf­ari í meist­ara­flokki í efstu deild, hann var áður aðstoðarþjálf­ari Óskars Hrafns síðustu fjög­ur ár.
Íslandsmeistaraárið 2022 fékk Breiðablik 51 stig og árið 2010 þegar liðið vann fyrsta titilinn í karlaflokki voru stigin 44. Þetta árið fékk liðið 49 stig í hefðbund­inni tvö­faldri um­ferð í Bestu deild karla.
Með þessum stigafjölda sló Hall­dór nýliðamet Heim­is Guðjóns­son­ar í stiga­fjölda í deild­inni. Heim­ir tók við liði FH sumarið 2008 og varð liðið Íslandsmeistari með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins