fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Er Gerrard að mæta aftur í gamla starfið sitt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu gæti verið að snúa aftur til Bretlandseyja þar sem áhugi er til staðar.

Þannig vill Rangers ráða Gerrard aftur til starfa, þar gerði hann vel í sínu fyrsta starfi í þjálfun.

Gerrard fór svo til Aston Villa þar sem hann var rekinn úr starfi eftir slakt gengi.

Philippe Clement er stjóri Rangers sem er annar af risunum í Skotlandi en forráðamenn félagsins vilja Gerrard.

Gerrard er á sínu öðru tímabili með Al-Ettifaq í Ofurdeildinni í Sádí Arabíu þar sem hann þénar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool