fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sonur Vidic krotar undir atvinnumannasamning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 14:00

Pique spilaði leikinn 2007. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur serbnensku goðsagnarinnar Nemanja Vidic hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning.

Um er að ræða ungan strák sem ber nafnið Luka en hann er búinn að krota undir hjá liði Zeleznicar Pancevo.

Vidic er nafn sem margir kannast við en hann gerði garðinn frægan sem miðvörður Manchester United.

Vidic hefur lagt skóna á hilluna og fékk því miður ekki tækifæri á að leika með syni sínum á velli.

Luka er aðeins 17 ára gamall en hann fór aðra leið á sínum ferli og leikur á miðjunni frekar en í vörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni