fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Grátbað Arteta um annað tækifæri – ,,Getur vælt og grenjað yfir því“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale viðurkennir að hann hafi reynt að sannfæra Mikel Arteta um að gefa sér annað tækifæri sem aðalmarkvörður liðsins áður en hann var seldur í sumar.

Ramsdale var byrjunarliðsmaður hjá Arsenal tvö tímabil í röð áður en David Raya var keyptur frá Brentford og tók við þeirri stöðu.

Ramsdale vonaðist til að fá fleiri sénsa undir Arteta sem var þó ákveðinn í að notast við Raya og því samdi Englendingurinn við Southampton í sumarglugganum.

,,Ég reyndi að fá hann til að skipta um skoðun og komast aftur í liðið en hann var ákveðinn og á sama tíma átti David frábært tímabil,“ sagði Ramsdale.

,,Þú getur vælt og grenjað yfir því að vera tekinn úr liðinu en ef einhver er að skila sínu þá þarftu bara að taka því höggi.“

,,Þetta var erfitt en ég er kominn í nýtt heimili og hlakka til að spila á ný. Ég er ekki bitur út í Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Í gær

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann