fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal segist ná vel saman með vængmanninum Nico Williams en þeir léku saman á EM í sumar.

Williams er talinn vera á óskalista Barcelona sem er félagslið Yamal en hann gekk þó ekki í raðir stórliðsins í sumar.

Möguleiki er á að Barcelona reyni aftur við Williams á næsta ári en hann og Yamal yrðu væntanlega eitraðir saman í sóknarlínu liðsins.

Williams hafði ekki áhuga á að yfirgefa Athletic þetta sumarið og keypti Barcelona þess í stað Dani Almi frá RB Leipzig.

,,Ég væri til í að spila með honum í hverri einustu viku. Ég vona að það gerist en hann er í dag hjá Athletic,“ sagði Yamal.

,,Við höfum áhuga á sömu hlutunum, sömu tónlistinni og við horfum mikið á fólk danska á TikTok. Ég er hrifinn af raggae tónlist, franskri tónlist og brasilískri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið