fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal segist ná vel saman með vængmanninum Nico Williams en þeir léku saman á EM í sumar.

Williams er talinn vera á óskalista Barcelona sem er félagslið Yamal en hann gekk þó ekki í raðir stórliðsins í sumar.

Möguleiki er á að Barcelona reyni aftur við Williams á næsta ári en hann og Yamal yrðu væntanlega eitraðir saman í sóknarlínu liðsins.

Williams hafði ekki áhuga á að yfirgefa Athletic þetta sumarið og keypti Barcelona þess í stað Dani Almi frá RB Leipzig.

,,Ég væri til í að spila með honum í hverri einustu viku. Ég vona að það gerist en hann er í dag hjá Athletic,“ sagði Yamal.

,,Við höfum áhuga á sömu hlutunum, sömu tónlistinni og við horfum mikið á fólk danska á TikTok. Ég er hrifinn af raggae tónlist, franskri tónlist og brasilískri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH