fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Maresca ekki sammála Ten Hag: ,,Hef ekki hugmynd hvað gerðist á milli þeirra“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur litlar sem engar áhyggjur af vængmanninum Jadon Sancho sem kom til félagsins í sumar.

Sancho var lánaður til Chelsea frá Manchester United en hann gerir lánssamning út tímabilið og verður svo keyptur 2025.

Sancho stóðst ekki væntingar hjá United en Erik ten Hag, stjóri liðsins, talaði um slaka frammistöðu leikmannsins á æfingum og slæmt hugarfar.

Maresca hefur ekki tekið eftir því sama og er ekkert nema ánægður með Englendinginn.

,,Ég tel ekki að Jadon Sancho sé vandræðagemsi utan vallar. Ég hef ekki hugmynd hvað gerðist þeirra á milli,“ sagði Maresca og átti þar við samband Sancho við Ten Hag.

,,Ég get bara dæmt leikmanninn á því sem hefur gerst þessa vikuna og hann hefur verið fullkominn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið