fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Atletico búið að kaupa eftirmann Morata

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Sorloth er genginn í raðir Atletico Madrid en frá þessu greinir félagið í kvöld.

Sorloth er norskur landsliðsmaður en fjölmörg félög sýndu honum áhuga í sumarglugganum.

Sorloth raðaði inn mörkum með Villarreal á síðustu leiktíð og skoraði heil 23 deildarmörk.

Atletico missti Alvaro Morata í sumar til AC Milan og er það í höndum Sorloth að leysa hans skarð.

Sorloth gerir fjögurra ára samning í spænsku höfuðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni