fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Staðfest kaup á Óttari Magnúsi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SPAL hefur staðfest kaup á Óttari Magnúsi Karlssyni framherja frá Venezia. Kaupin voru staðfest í morgun.

Spal leikur í þriðju efstu deild á Ítalíu en þá deild þekkir Óttar vel.

Óttar lék með Vis Pesaro í C-deildinni á síðustu leiktíð og þekkir deildina vel.

Óttar hefur lengi verið á Ítalíu en þessi uppaldi Víkingur náði ekki að festa sig í sessi hjá Venezia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn