fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Lukaku í annað lið í úrvalsdeildinni?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið búið að ná samkomulagi við enskt úrvalsdeildarfélag um sölu á framherjanum Romelu Lukaku.

Lukaku er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge en hann kom aftur til félagsins 2021 fyrir um 100 milljónir punda.

Belginn stóðst alls ekki væntingar í London og var stuttu seinna farinn aftur til Ítalíu á láni og er til sölu í dag.

Lukaku er enn leikmaður Chelsea en samkvæmt ítalska miðlinum CalcioMercato þá er framherjinn mögulega á leið til Aston Villa.

Ef Chelsea nær samkomulagi við Villa um kaupverð þá er þó ekki víst að Lukaku sé reiðubúinn að fara til Birmingham – hann vill frekar halda til Ítalíu á ný.

AC Milan, Napoli og Roma hafa sýnt leikmanninum áhuga en hann fær 325 þúsund pund á viku hjá Chelsea og eru það laun sem fá félög geta borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær