fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lukaku í annað lið í úrvalsdeildinni?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið búið að ná samkomulagi við enskt úrvalsdeildarfélag um sölu á framherjanum Romelu Lukaku.

Lukaku er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge en hann kom aftur til félagsins 2021 fyrir um 100 milljónir punda.

Belginn stóðst alls ekki væntingar í London og var stuttu seinna farinn aftur til Ítalíu á láni og er til sölu í dag.

Lukaku er enn leikmaður Chelsea en samkvæmt ítalska miðlinum CalcioMercato þá er framherjinn mögulega á leið til Aston Villa.

Ef Chelsea nær samkomulagi við Villa um kaupverð þá er þó ekki víst að Lukaku sé reiðubúinn að fara til Birmingham – hann vill frekar halda til Ítalíu á ný.

AC Milan, Napoli og Roma hafa sýnt leikmanninum áhuga en hann fær 325 þúsund pund á viku hjá Chelsea og eru það laun sem fá félög geta borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið