fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Lukaku í annað lið í úrvalsdeildinni?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið búið að ná samkomulagi við enskt úrvalsdeildarfélag um sölu á framherjanum Romelu Lukaku.

Lukaku er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge en hann kom aftur til félagsins 2021 fyrir um 100 milljónir punda.

Belginn stóðst alls ekki væntingar í London og var stuttu seinna farinn aftur til Ítalíu á láni og er til sölu í dag.

Lukaku er enn leikmaður Chelsea en samkvæmt ítalska miðlinum CalcioMercato þá er framherjinn mögulega á leið til Aston Villa.

Ef Chelsea nær samkomulagi við Villa um kaupverð þá er þó ekki víst að Lukaku sé reiðubúinn að fara til Birmingham – hann vill frekar halda til Ítalíu á ný.

AC Milan, Napoli og Roma hafa sýnt leikmanninum áhuga en hann fær 325 þúsund pund á viku hjá Chelsea og eru það laun sem fá félög geta borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt