fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

De Ligt byrjaður að æfa – Verður ekkert úr skiptunum?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður möguleiki á að Matthijs De Ligt endi ekki hjá Manchester United í sumar eins og búist var við.

Frá þessu greinir Sky í Þýskalandi en um er að ræða varnarmann Bayern Munchen í Þýskalandi.

Bayern ku vera opið fyrir því að losa De Ligt en ekkert samkomulag er í höfn við enska stórliðið.

Sky segir að De Ligt sé mættur aftur til Þýskalands og æfir með aðalliðinu þessa stundina eftir sumarfrí.

Óvíst er hvað De Ligt vill gera í sumarglugganum en Bayern heimtar 50 milljónir evra á meðan United vill aðeins borga um 35 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær