fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Áhyggjufullir eftir hrikalega frammistöðu í síðasta æfingaleiknum – Fengu skell heima fyrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Barcelona varð sér í raun til skammar í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu sem var gegn Monaco.

Barcelona tapaði þessum leik 3-0 í einmitt Barcelona og átti aðeins tvö skot að marki Monaco.

Monaco vann leikinn 3-0 en Barcelona stillti upp ansi sterku byrjunarliði þar sem þónokkrar stjörnur voru sjáanlegar.

Inigo Martinez, Andreas Christensen, Marc Andre ter Stegen, Jules Kounde, Raphinha og Robert Lewandowski voru allir í byrjunarliði Börsunga.

Monaco yfirspilaði Barcelona á köflum í leiknum og var í heildina meira með boltann, 52 prósent gegn 48.

Stuðningsmenn Barcelona voru skiljanlega ekki ánægðir með þessa frammistöðu og hafa þónokkrar áhyggjur fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM