fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Áhyggjufullir eftir hrikalega frammistöðu í síðasta æfingaleiknum – Fengu skell heima fyrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Barcelona varð sér í raun til skammar í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu sem var gegn Monaco.

Barcelona tapaði þessum leik 3-0 í einmitt Barcelona og átti aðeins tvö skot að marki Monaco.

Monaco vann leikinn 3-0 en Barcelona stillti upp ansi sterku byrjunarliði þar sem þónokkrar stjörnur voru sjáanlegar.

Inigo Martinez, Andreas Christensen, Marc Andre ter Stegen, Jules Kounde, Raphinha og Robert Lewandowski voru allir í byrjunarliði Börsunga.

Monaco yfirspilaði Barcelona á köflum í leiknum og var í heildina meira með boltann, 52 prósent gegn 48.

Stuðningsmenn Barcelona voru skiljanlega ekki ánægðir með þessa frammistöðu og hafa þónokkrar áhyggjur fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England