fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Carvalho keyptur til Brentford

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 19:08

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Carvalho er orðinn leikmaður Brentford en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Um er að ræða efnilegan miðjumann sem kemur til félagsins frá Liverpool fyrir um 30 milljónir punda.

Carvalho virtist ekki vera inni í myndinni hjá Arne Slot sem tók við enska liðinu í sumar.

Carvalho kom til Liverpool fyrir tveimur árum frá Fulham og fær það síðarnefnda hluta af kaupverðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum