fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Léleg frammistaða Blika og þeir eru úr leik Í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalið Breiðabliks er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 1-0 tap gegn Drita í Kosovo í dag. Samanlagt vann Drita 3-1.

Fyrri leikur liðanna fór 2-1 í Kópavogi en Blikar fundu aldrei taktinn í leiknum í dag.

Blikar sköpuðu sér fá tækifæri í leiknum en Ísak Snær Þorvaldsson fékk besta færið í síðari hálfleik.

Blikar eru því úr leik í Evrópu en Stjarnan, Víkingur og Valur mæta til leiks á fimmtudag.

Breiðablik fór á eftirminnilegan hátt í riðlakeppnina í fyrra en nú er ljóst að það verður ekki endurtekið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“