fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er aðeins þriðji launahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar sem gæti komið mörgum á óvart.

Mbappe kom til Real í sumar frá Paris Saint-Germain en hann er einn besti sóknarmaður heims.

Frakkinn fær 26,3 milljónir punda í árslaun hjá Real en það er minna en tvær stjörnur Barcelona.

Frenkie de Jong er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 31,6 milljónir í laun og þar á eftir kemur pólski framherjinn Robert Lewandowski.

Þónokkrir leikmenn Real komast á listann eða sex talsins eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu