fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er aðeins þriðji launahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar sem gæti komið mörgum á óvart.

Mbappe kom til Real í sumar frá Paris Saint-Germain en hann er einn besti sóknarmaður heims.

Frakkinn fær 26,3 milljónir punda í árslaun hjá Real en það er minna en tvær stjörnur Barcelona.

Frenkie de Jong er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 31,6 milljónir í laun og þar á eftir kemur pólski framherjinn Robert Lewandowski.

Þónokkrir leikmenn Real komast á listann eða sex talsins eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?