fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er aðeins þriðji launahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar sem gæti komið mörgum á óvart.

Mbappe kom til Real í sumar frá Paris Saint-Germain en hann er einn besti sóknarmaður heims.

Frakkinn fær 26,3 milljónir punda í árslaun hjá Real en það er minna en tvær stjörnur Barcelona.

Frenkie de Jong er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 31,6 milljónir í laun og þar á eftir kemur pólski framherjinn Robert Lewandowski.

Þónokkrir leikmenn Real komast á listann eða sex talsins eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára