fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

433
Sunnudaginn 21. júlí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá upplifðu margir erfiða tíma í sumar þegar Evrópumeistaramótið í Þýskalandi fór fram.

Þar á meðal sóknarmaðurinn Cristiano Ronaldo sem var lengi einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu í dag en hann er 39 ára gamall og stóðst ekki væntingar á mótinu.

Hann er hins vegar að skemmta sér þessa dagana og skellti sér í sumarfrí ásamt vinum og fjölskyldu eða í raun ákveðið draumafrí.

Ronaldo fékk sérmeðferð í Sádi Arabíu og leigði sína eigin strönd þar sem hann og fjölskyldan gátu skemmt sér og notið sín í sólinni.

Eiginkona Ronaldo, Georgina Rodriguez, var að sjálfsögðu með í för en þau fengu að upplifa alls konar ævintýri án þess að vera trufluð af aðdaéndum.

Vonandi skemmti parið sér konunglega í fríinu en myndir af þessu má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“