fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 16:30

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood var í gær kynntur sem nýr leikmaður Marseille en hann kemur til félagsins frá Manchester United.

Greenwood átti aldrei framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir að hafa verið ákærður fyrir nauðgun og árás á fyrrum kærustu sína fyrir um þremur árum.

Marseille ákvað þó að semja við þennan 22 ára gamla strák sem lék með Getafe á Spáni á láni í fyrra.

Marseille þurfti að þagga niður í blaðamanni á einmitt blaðamannafundi í gær er leikmaðurinn var kynntur hjá félaginu.

Þessi blaðamaður spurði Greenwood og Marseille út í ákærurnar en fékk engin svör – farið var beint í næstu spurningu.

Marseille bað blaðamannininn vinsamlegast um að spyrja ekki um það mál en hann lét flakka og fékk engin svör í kjölfarið.

Greenwood svaraði fyrir sig og hafði þetta að segja:

,,Ég skil spurningarnar. Ég vil einfaldlega horfa fram veginn. Ég vil vera hluti af Marseille,“ sagði Greenwood.

,,Ég vil að ég, konan mín og litla stelpan mín lifum góðu lífi í Marseille. Ég einbeiti mér bara að fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona