fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Tuchel tekur ekki við af Ten Hag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 16:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel mun ekki taka við Manchester United en þetta fullyrðir Fabrizio Romano í dag.

Romano er með mjög virta heimildarmenn en Tuchel hefur verið orðaður við starfið á Old Trafford.

Þjóðverjinn hefur látið af störfum hjá Bayern Munchen þar sem hann starfaði í aðeins eitt tímabil.

Romano segir að Tuchel sé ekki eftirmaður Erik ten Hag en framtíð hans hjá félaginu ku vera í óvissu.

Meiri og meiri líkur virðast þó vera á því að Ten Hag fái annað tækifæri næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum
433Sport
Í gær

Firmino sterklega orðaður við England

Firmino sterklega orðaður við England