fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Hvetur Höllu til að taka sér Guðna til fyrirmyndar þegar kemur að þessu

433
Sunnudaginn 9. júní 2024 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Andri Már Eggertsson, Nablinn, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Halla Tómasdóttir, nýkjörin forseti Íslands, var mætt á leik kvennalandsliðsins gegn Austurríki í undankeppni EM á dögunum. Þar vannst 1-0 sigur.

„Hún sat með Guðna og sótti sigurinn. Vonandi mætir hún á sem flesta leiki,“ sagði Helgi og á þar við Guðna Th. Jóhannesson, fráfarandi forseta.

Guðni hefur verið duglegur að mæta á íþróttaleiki í tíð sinni sem forseti.

„Vonandi er hún svona forseti eins og Guðni, mætir á leiki,“ sagði Andri.

„Hún var líka greinilega búin að vera að punkta niður því hún var mætt í lopapeysunni eins og Guðni,“ sagði Hrafnkell svo léttur í bragði um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum
433Sport
Í gær

Firmino sterklega orðaður við England

Firmino sterklega orðaður við England
Hide picture