fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Geta ekki skráð níu stjörnur til leiks fyrir tímabilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhagsvandræði Barcelona halda áfram en liðið er nú í vandræðum með að skrá níu aðalliðsleikmenn til leiks fyrir næsta tímabil.

Frá þessu greinir Athletic en Barcelona hefur nú í dágóðan tíma verið í verulegum vandræðum fjárhagslega.

Samkvæmt Athletic þarf Barcelona að græða 130 milljónir evra einhvers staðar svo þessir níu aðilar geti verið skráðir í leikmannahópinn.

Leikmenn eins og Inigo Martinez, Lamine Yamal, Pau Cubarsi, Vitor Roque og Hector Fort eru ekki leikfærir eins og staðan er.

Líkur eru á að Barcelona reyni að selja stórstjörnu fyrir byrjun næsta tímabils og þá er helst talað um Brasilíumanninn Raphinha.

Það verður því enn erfiðara fyrir Barcelona að fá inn nýja leikmenn og á Hansi Flick erfitt verkefni framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin varð við beiðni Everton

Enska úrvalsdeildin varð við beiðni Everton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Í gær

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um
433Sport
Í gær

Messi fær ekki að kveðja almennilega – Einfaldlega enginn tími

Messi fær ekki að kveðja almennilega – Einfaldlega enginn tími