fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Lengjudeild karla: Keflavík slátraði Leikni – Hörmulegt gengi Breiðhyltinga það sem af er móti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 21:06

Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík fór illa með Leikni R. í Lengjudeild karla í kvöld.

Heimamenn gengu frá dæminu í fyrri hálfleik en þeir leiddu 5-0 eftir um 35. mínútur.

Dagur Ingi Valsson gerði tvö marka Keflavíkur en hin skoruðu þeir Ari Steinn Guðmundsson, Stefán Jón Friðriksson og Frans Elvarsson.

Meira var ekki skorað og lokatölur því 5-0.

Keflavík er með 8 stig í fjórða sæti en hörmulegt gengi Leiknis heldur áfram. Liðið er á botni deildarinnar með 3 stig af 18 mögulegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“