fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Vendingar í tíðindum af Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn von um að Kylian Mbappe spili leik franska landsliðsins gegn Hollandi í 2. umferð riðlakeppni EM í Þýskalandi á morgun.

RMC Sport greinir frá þessu, en Mbappe nefbrotnaði í sigri Frakka gegn Austurríki í 1. umferðinni.

Franski miðillinn segir að Mbappe bíði eftir grímunni sem hann mun þurfa að spila með vegna meiðslanna.

Hvenær hún kemur mun hafa mikið að segja með hvort hann spili. Svo gæti farið að hún komi í dag og að hann geti æft með hana í kvöld, daginn fyrir leik.

Það er þó ljóst að Mbappe er í kapphlaupi við tímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar