fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Vendingar í tíðindum af Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn von um að Kylian Mbappe spili leik franska landsliðsins gegn Hollandi í 2. umferð riðlakeppni EM í Þýskalandi á morgun.

RMC Sport greinir frá þessu, en Mbappe nefbrotnaði í sigri Frakka gegn Austurríki í 1. umferðinni.

Franski miðillinn segir að Mbappe bíði eftir grímunni sem hann mun þurfa að spila með vegna meiðslanna.

Hvenær hún kemur mun hafa mikið að segja með hvort hann spili. Svo gæti farið að hún komi í dag og að hann geti æft með hana í kvöld, daginn fyrir leik.

Það er þó ljóst að Mbappe er í kapphlaupi við tímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal