fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tyrkir lifðu á lyginni og unnu í Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arde Guler var hetja Tyrklands þegar liðið mætti Georgíu á Evrópumótinu í dag en leikið var á heimavelli Borussia Dortmund.

Mert Müldür skoraði fyrsta mark leiksins og kom Tyrkjum yfir með gjörsamlega frábæru skoti.

Georges Mikautadze jafnaði fyrir Georgíu áður en fyrri hálfleikurinn var á enda.

Það var svo hinn magnaði Arda Guler sem skoraði sigurmarkið fyrir Tyrki en þessi 19 ára gamli drengur er leikmaður Real Madrid.

Undir lok leiksins fékk Georgía nokkur góð færi en tókst ekki að koma boltanum í netið og Tyrkirnir lifðu hreinlega á lyginni. Á sjöttu mínútu uppbótartíma var markvörðurinn sendur fram í horni og það nýttu Tyrkir sér með því að ná boltanum og keyra upp völlinn þar sem Kerem Aktürkoğlu skoraði í autt markið.

Tyrkirnir fara vel af stað og eru komnir með þrjú stig en Tékkland og Portúgal eru einnig í riðlinum og mætast þau í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“