fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Tyrkir lifðu á lyginni og unnu í Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arde Guler var hetja Tyrklands þegar liðið mætti Georgíu á Evrópumótinu í dag en leikið var á heimavelli Borussia Dortmund.

Mert Müldür skoraði fyrsta mark leiksins og kom Tyrkjum yfir með gjörsamlega frábæru skoti.

Georges Mikautadze jafnaði fyrir Georgíu áður en fyrri hálfleikurinn var á enda.

Það var svo hinn magnaði Arda Guler sem skoraði sigurmarkið fyrir Tyrki en þessi 19 ára gamli drengur er leikmaður Real Madrid.

Undir lok leiksins fékk Georgía nokkur góð færi en tókst ekki að koma boltanum í netið og Tyrkirnir lifðu hreinlega á lyginni. Á sjöttu mínútu uppbótartíma var markvörðurinn sendur fram í horni og það nýttu Tyrkir sér með því að ná boltanum og keyra upp völlinn þar sem Kerem Aktürkoğlu skoraði í autt markið.

Tyrkirnir fara vel af stað og eru komnir með þrjú stig en Tékkland og Portúgal eru einnig í riðlinum og mætast þau í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn