fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 18:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 3 – 0 Króatía
1-0 Alvaro Morata(’29)
2-0 Fabian Ruiz(’32)
3-0 Dani Carvajal(’45)

Spánverjar byrja EM í Þýskalandi svo sannarlega vel en liðið mætti Króötum í fyrsta leik sínum í dag.

Um var að ræða annan leik dagsins og þann fyrsta í riðlakeppni Spánverja sem litu ansi vel út í þessari viðureign.

Króatar fengu sín færi í leiknum en þeir spænsku virkuðu hættulegri og unnu að lokum nokkuð verðskuldaðan sigur.

Spánn hafði betur 3-0 en liðið er með Ítalíu og Albaníu í riðli sem og þeim króatísku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Tóta var búinn að pakka í töskur þegar allt fór í vaskinn – „Að einhverju leyti það klikkaðasta sem ég hef upplifað“

Gummi Tóta var búinn að pakka í töskur þegar allt fór í vaskinn – „Að einhverju leyti það klikkaðasta sem ég hef upplifað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer