fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 15:57

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er enn vongott um það að næla í miðjumanninn Joao Palhinha sem spilar með Fulham.

Palhinha vill sjálfur komast til Bayern en Fulham hafnaði tilboði þýska félagsins á þriðjudaginn.

Fulham vill fá rétta upphæð fyrir Portúgalann sem spilar með portúgalska landsliðinu á EM í Þýskalandi.

Samkvæmt Fabrizio Romano er Bayern enn í sambandi við Fulham vegna Palhinha og býst við að fá jákvætt svar frá félaginu.

Palhinha er einnig vongóður um að skiptin gangi í gegn en hann reyndi einnig að komast til Bayern í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?