fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þórður velur áhugaverðan landsliðshóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 13:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.

Mótið fer fram 30. júní – 8. júlí og verður það leikið í Finnlandi.

Ísland mætir Englandi í fyrsta leik sínum á mótinu mánudaginn 1. júlí kl. 10:00.

Úrslit leiksins skera svo úr um það hvaða liði það mætir í leik tvö og þrjú.

Hópurinn:
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA

Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Eva Steinsen Jónsdóttir – Augnablik
Kristín Sara Arnardóttir – Augnablik
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Camilly Kristal Da Silva Rocha – Þróttur R.
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir – KH
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Kristín Magdalena Barboza – FHL
Elísa Birta Káradóttir – HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina