fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Draumur Ratcliffe var að ráða Southgate – Gengur líklega ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 08:23

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Sir Jim Ratcliffe sem nú stýrir því sem gerist hjá Manchester United var að ráða Gareth Southgate sem þjálfara.

Ensk blöð segja í morgun að líklega muni það þó ekki ganga upp, Southgate er á leið á Evrópumótið með enska landsliðinu.

Southgate gæti aldrei hafið störf fyrr en seint í júlí og það hentar ekki United.

Framtíð Erik ten Hag hangir í lausu lofti en eigendur Manchester United hafa skoðað það að reka hann síðustu vikur.

Félagið hefur fundað með fjölda þjálfara en ekki enn tekið ákvörðun um hvað skal gera við Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu